Úrslit Benecta Open

untitled shoot-7103.jpg

24 lið tóku þátt Benecta Open síðastliðin laugardag. Veðrið lék svo sannarlega við þáttakendur mótsins en sól og logn var nánast allan tíman er golfarar voru á vellinum. Það var gaman að sjá halarófuna þegar haldið var frá skálanum en ræst var út á öllum teigum. Völlurinn var í flottu standi og það verður að gefa vallarstjóra klapp á bakið fyrir hans framtak. Við þökkum keppendum fyrir þáttökuna, SiglóHótel og Rauðku fyrir vinningana og svo bara held ég veðurguðinum fyrir að hafa hlustað á mótsnefndina.

Hér að neðan má sjá úrslit í Benecta Open
Nánadarverðlaun hlutu:

Hola 6 : Sigurbjörn Þorgeirsson GFB – 2,62 m
Hola 7 : Ingvar Kristinn Hreinsson GKS – 85 cm
Hola 9 : Jóhann Már Sigurbjörnsson GKS – 1,82 m

1 sæti og niður : Nafn á lið – keppendur - skor

1. Gang 88 : Jóhann Már Sigurbjörnsson og Sindri Ólafsson – 64 högg
2. Ok allt í lagi : Anton Ingi Þorsteinsson og Lárus Ingi Antonsson - 67 högg (betri seinni 9)
3. Þetta vera allt í lagi : Jason James Wight og Óskar Páll Valsson – 67 högg 
4. Tveir á toppnum : Þröstur Ingólfsson og Kári Arnar Kárason – 67 högg (verri á seinni 9)
5. Pandemic : Auðunn Aðalsteinn Víglundsson og Ásmundur Baldvinsson – 68 högg
6. SogS : Sigurður Jónsson og Sólveig Sigurjónsdóttir – 68 högg
7. Dallas : Gústaf Adolf Þórarinsson og Marsibil Sigurðardóttir – 69 högg
8. Tíkallinn : Helgi Barðason og Friðrik Hermann Eggertsson – 69 högg
9. HIK : Ingvar Kristinn Hreinsson og Kári Freyr Hreinsson – 69 högg
10. Möllers : Elvar Ingi Möller og Jóhann Möller – 70 högg
11. Benda : Benedikt Þorsteinsson og Hulda Guðveig Magnúsardóttir – 70 högg
12. BS : Sævar Örn Kárason og Bryndís Þorsteinsdóttir – 70 högg
13. ATS : Fylkir Þór Guðmundsson og Matthea Sigurðardóttir – 71 högg
14. Frímanns : Jósefína Benediktsdóttir og Þorsteinn Jóhannsson – 72 högg
15. Team Sara : Sara Sigurbjörnsdóttir og Sigurbjörn Þorgeirsson – 72 högg
16. Hamarsmenn : Dónald Jóhannesson og Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson – 73 högg
17. KS-64 : Guðmundur Stefán Jónsson og Soffía Björg Sigurjónsdóttir – 73 högg
18. ÓHK : Ólína Þórey Guðjónsdóttir og Ólafur Haukur Kárason – 74 högg
19. Já, nú veit ég ekki : Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson og Hilmir Gunnar Ólason – 74 högg
20. TEAM RM : Ragnar Pétur Hannesson og Margrét Sigurbjörnsdóttir – 75 högg
21. Tíund : Hanna Björnsdóttir og Gunnar Reynir Pálsson – 77 högg
22. L25 : Kristján L Möller og Oddný Jóhannsdóttir – 78 högg
23. Út og suður : Jóhanna Þorleifsdóttir og Hallgrímur Sveinn Vilhelmsson – 82 högg
24. Mó : Magnús Magnússon og Ómar Guðmundsson – 87 högg